Nýjar fréttir

Fallorka fær listaverk að gjöf

Helgi Jóhannesson færði Fallorku málaða mynd af Glerárvirkjun 1 að gjöf á dögunum. Myndina málaði Jónína Björg Helgadóttir.
Lesa meira

Tilboð til notenda rafbíla

Hleðslustöð Fallorku við Amtsbókasafnið
Fallorka vill styðja við fjölgun rafbíla með því að bjóða afslátt af raforkuverði fyrir rafbílaeigendur.
Lesa meira

Fjórar nýjar hleðslustöðvar fyrir rafbíla

Fallorka á og rekur nú alls fjórar 2x22kW hleðslustöðvar á Akureyri þar sem átta bílar geta hlaðið samtímis. Tvær stöðvar eru við Ráðhúsið, ein við Sundlaug Akureyrar og ein við Amtsbókasafnið.
Lesa meira

Súlur Vertical fjallahlaup í blíðskaparveðri

Síðastliðinn laugardag var haldið á Akureyri Súlur Vertical fjallahlaupið og voru þátttakendur vel á fjórða hundrað þrátt fyrir að margir hafi hætt við vegna Covid. Veðrið lék við hlauparana því að sólin skein allan daginn og útsýnið á hlaupaleiðunum naut sín til fulls. Þrjár hlaupaleiðir voru í boði í hlaupinu en þær eru 18 km, 28 km og í fyrsta skipti var boðið uppá 55 km hlaup með um 3.000 metra hækkun.
Lesa meira

Súlur Vertical

Mynd fengin af Akureyri.net
Nú á laugardaginn næsta, 31. júlí, verður ræst út í Súlur Vertical hlaupið í fyrsta skipti í 2 ár, en vegna covid varð að fella niður hlaupið fyrir ári. Súlur Vertical var fyrst haldið árið 2016 og hefur verið haldið ár hvert síðan, að undanskildu 2020.
Lesa meira

Glerárvirkjun aftur komin í gang

Mynd: Árni Sveinn Sigurðsson
Eins og margir kannski vita var gert hlé á framleiðslu í Glerárvirkjun II vegna mikilla vatnavaxta. Nú rúmlega tveimur vikum seinna hefur virkjunin verið gangsett aftur.
Lesa meira

Hlé á framleiðslu í Glerárvirkjunum

Mynd: Árni Sveinn Sigurðsson
Ekki hefur farið framhjá mörgum þau hlýindi sem hafa verið á Akureyri síðustu daga. Hlýindin hafa haft meira í för með sér en bara sólbað og ísferðir
Lesa meira

Fallorkustígurinn

Árið 2018 var Glerárvikjun II virkjuð. Stöðvarhúsið hefur ekki farið framhjá flestum Akureyringum en það er staðsett við Glerá þorpsmegin, á móti Möl&Sand. Stíflan er þar ofar í Glerárdal en glöggir hafa kannski séð glitta í hana á leið sinni upp Hlíðarfjallsveg.
Lesa meira

Vindmyllur í Grímsey

Eins og áður hefur komið fram stendur til að reisa vindmyllur í Grímsey. Þar með mun eldsneytisnotkun Grímseyjar lækka sem nemur u.þ.b. 10% en til þessa hefur Grímsey eingöngu notast við jarðefnaeldsneyti við framleiðslu á raforku í eynni.
Lesa meira

Nýjar hleðslustöðvar fyrir rafbíla

Fallorku finnst mikilvægt að stuðla að orkuskiptum í samgöngum og vinnur að uppsetningu nýrra hleðslustöðva fyrir rafbíla.
Lesa meira
« 1 2

Svæði

Skrifstofa fallorku

Opið alla virka daga frá 8-16

Lokað um helgar.