Gjaldskrá

Raforkuverð 

Fallorka selur raforku á hagkvæmu verði til u.þ.b. 7.000 heimila á Akureyri. Öllum er velkomið að ganga í hóp viðskiptavina Fallorku.

Í meginatriðum fara raforkuviðskipti Fallorku fram á eftirfarandi taxta: 

A1S  Almenn sala raforku 
Allir viðskiptavinir geta keypt raforku eftir þessum taxta.  

Verð frá 1. janúar 2025 er kr. 9,63 kr á kWst, við bætist 24% virðisaukaskattur. 

 

 

 

Svæði

Skrifstofa fallorku

Opið alla virka daga frá 8-16

Lokað um helgar.