Fallorka

Ódýr raforka

Virkjanir

Fallorka byggði Djúpadalsvirkjanir í Eyjafirði og selur raforku frá þeim.

Mest af þeirri raforku sem Fallorka selur er keypt af Landsvirkjun.

Við höfum áhuga á að birta hér myndir af okkar virkjunum og þeim virkjunum sem við kaupum raforku frá.

Árið 2013 hefur raforka verið keypt af:

  • Landsvirkjun
  • Orkuveitu Reykjvíkur
  • Glerárvirkjun Akureyri
  • Systragilsvirkjun, Hróarsstöðum í Fnjóskadal
  • Selárvirkjun, Refstað í Vopnafirði
  • Sleitustaðavirkjun í Skagafirði
  • Rangárvirkun, Skógargerði á Fljótsdalshéraði

Mynd augnabliksins

173-7302_img2.jpg
Noršurorka

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskrįning