Fallorka

Ódýr raforka

Hlutverk og markmiš

Fallorka er lítið sölufyrirtæki sem keppir við risana á raforkumarkaði

Fallorka kaupir og selur raforku um allt land ásamt því að byggja virkjanir til raforkuframleiðslu.
Fallorka vill veita viðskiptavinum góða þjónustu.
Fallorka leggur áherslu á stöðugar umbætur og að verð á rafmagni sé hagkvæmt.
Fallorka tekur tillit til umhverfissjónarmiða.
Fallorka stefnir að því að setja gæðakerfi samkvæmt ISO 9001.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskrįning