Dreifiveita ber ábyrgð á álestrum og skal skila þeim til hennar. Skila skal álestrum til þeirrar dreifiveitu sem sér um flutning og drefingu
á raforku á notkunarstað.
Dæmi: Akureyri til Norðurorku. Reykjavík til Orkuveitu Reykjavíkur. Landsbyggðin til
Rarik
Ef þú býrð á Akureyri getur þú
smellt hér