Fallorka

Ódýr raforka

Fróšleikur


Rafmagn er til mikilla þæginda og við teljum sjálfsagt að viðskiptavinir okkar njóti þess á eins hagkvæman og ódýran hátt og mögulegt er. Rafmagn er einnig hættulegt afl og er góð umgengni besta slysavörnin.

Við viljum stuðla að því að viðskiptavinir okkar noti það rafmagn sem við seljum þeim á öruggan hátt. Með því eignast Fallorka góða og ánægða viðskiptavini.


Við kaup á rafmagnstækjum skal gæta þess að þau séu CE-merkt og að rafmagnsnotkun þeirra sé í flokki A eða B.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskrįning